Icelandair Group Share Offering

Icelandair Group Share Offering

Hlutafjárútboð Icelandair Group

Um útboðið:

 • Útboðið hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 16. september 2020 og því lýkur kl. 16.00 fimmtudaginn 17. september 2020
 • Stærð útboðsins er 20.000.000.000 hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Icelandair Group hf. en heimilt verður að stækka útboðið í 23.000.000.000 hluti
 • Tveir áskriftarmöguleikar eru í boði, tilboðsbók A og tilboðsbók B, sem eru ólíkar er varðar stærð áskrifta og úthlutun
 • Verð á hlut er eins í tilboðsbókum A og B, 1,0 krónur fyrir hvern hlut
 • Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar 18. september 2020
 • Áætlaður gjalddagi og eindagi er 23. september 2020
 • Afhendingardagur nýrra hluta er áætlaður eigi síðar en 9. október 2020
 • Fyrsti viðskiptadagur með hina nýju hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland er áætlaður eigi síðar en 12. október 2020
 • Fyrsti viðskiptadagur áskriftarréttinda er áætlaður um 15. október 2020
 • Landsbankinn og Íslandsbanki eru umsjónaraðilar útboðsins
 • Tekið verður við áskriftum rafrænt á vef Landsbankans hf. og Íslandsbanka hf.

Útboðið er eingöngu markaðssett á Íslandi og er þátttaka í því heimil öllum þeim einstaklingum og lögaðilum sem hafa bæði íslenska kennitölu og eru fjárráða í skilningi lögræðislaga nr. 71/1997, með þeim takmörkunum sem af lögunum kunna að leiða. Þar af leiðir að einstaklingum sem ekki hafa náð 18 ára aldri, sem og þeim einstaklingum sem ekki ráða búi sínu sjálfir, er ekki heimil þátttaka í útboðinu.

Afrakstri útboðsins verður varið til að styrkja lausafjár- og eiginfjárstöðu félagsins og jafnframt tryggja rekstrarfé yfir tímabil lágrar framleiðslu. Minnt er á að hlutabréf eru áhættusöm fjárfesting sem byggja á væntingum en ekki loforðum. Áður en tekin er ákvörðun um fjárfestingu í hlutabréfum í Icelandair Group hf. skulu fjárfestar kynna sér alla skilmála útboðsins og upplýsingar um Icelandair Group hf., sem finna má í lýsingu Icelandair Group hf., sem dagsett er 8. september 2020.

Tilboðsbækur

Stærð útboðs 20 milljarðar króna 17 milljarðar króna að kaupverði

3 milljarðar króna að kaupverði


Réttur til að stækka útboð í 23 milljarða króna Ef umframeftirspurn myndast, hefur félagið rétt til að stækka útboðið um 3 milljarða króna að kaupverði. Ef heimildin er nýtt að fullu verður stærð útboðsins því 23 milljarðar króna.
Lágmarksáskrift  20.000.000 krónur að kaupverði 100.000 krónur að kaupverði
Hámarksáskrift  Ótakmarkað 20.000.000 krónur að kaupverði
Útboðsgengi 1,0 krónur á hlut 1,0 krónur á hlut
Áskriftarréttindi

Áskriftarréttindi Með hlutum keyptum í útboðinu fylgir heimild til að kaupa allt að 25% til viðbótar, í skrefum yfir 2ja ára tímabil, á verði sem fer stighækkandi frá útboðsgengi miðað við 15% árshækkun.*

 


* Áskriftarréttindi er flókin fjármálagerningur og því þurfa söluaðilar að afla þekkingu og reynslu fjárfesta á áskriftarréttindum til að meta hvort fjárfesting í áskriftarréttindum sé viðeigandi fyrir fjárfestinn, í samræmi við 16. gr. laga um verðbréfaviðskipti. Tilhlýðaleikamatið verður framkvæmt í formi spurningarlista í áskriftarkerfi útboðsins.


Þátttaka í útboðinu er skuldbindandi. Fjárfestir, sem staðfest hefur þátttöku sína hvort heldur sem er í tilboðsbók A eða B getur ekki breytt áskrift sinni eða fallið frá henni, nema við tilteknar aðstæður sem koma fram í lýsingu félagsins.

Söluaðilar áskilja sér rétt til að krefjast staðfestingar á greiðslugetu eða tryggingar fyrir greiðslu áskrifta frá fjárfestum. Verði fjárfestir ekki við þessari kröfu söluaðila innan þess frests sem gefinn er, áskilja söluaðilar sér rétt til að ógilda áskrift viðkomandi fjárfestis að hluta eða í heild. Söluaðilar meta einhliða hvort staðfesting á greiðslugetu eða trygging teljist fullnægjandi.


Félagið mun falla frá útboðinu ef lágmarksáskrift sem tilgreind er í lýsingu félagsins næst ekki. Tilkynning um slíkt yrði birt í Kauphöll Íslands. Komi til þess verða áskriftir felldar niður og ógildar og tafarlaust verður haft samband við fjárfesta sem greitt hafa greiðsluseðla og þeim endurgreitt.

Fyrirhugað útboðstímabil:

 • 16.-17. september 2020

Fyrirhugaður eindagi:

 • 23. september 2020

Áætluð afhending:

 • 9. október 2020

Áætlaður fyrsti viðskiptadagur:

 • 12. október 2020

Útboðsgögn:

Icelandair Group‘s Share Offering

The Share Offering
 • The subscription period is expected to commence at 9:00 am, Wendsday, 16  September 2020 and end at 16:00, Thursday, 17 September 2020

 • The Offering will consist of 20,000,000,000 shares, in the form of new shares issued by Icelandair Group hf., with an authorization to increase the Offering up to 23,000,000,000 shares

 • Investors are offered two subscription options, Order Book A and Order Book B, which differ in terms of size of subscription and allocation

 • The Offering Price will be the same in Order Book A and B, a fixed price of ISK 1.0 per share

 • The results of the Offering are expected to be published on 18 September 2020

 • Payment date is expected on or about 23 September 2020

 • Delivery of the new shares is expected to be at latest on 9 October 2020 and listing and commencement of trading on Nasdaq Iceland is expected to take place no later on or about 12 October 2020

 • Listing and commencement of trading with Warrants is expected on or about 15 October 2020

 • Landsbankinn and Íslandsbanki are Co-managers of the Offering

 • Subscriptions shall be registered electronically on the websites of the Co-managers, Landsbankinn and Íslandsbanki

The Offering is only marketed in Iceland. Investors participating in the Offering must meet certain eligibility conditions. Participation in the Offering is open to legal entities with an Icelandic identification number (kennitala), and financially and legally competent individuals, having regard for restrictions that may be imposed by law. As a result, persons who have not reached 18 years of age, and individuals who are not legally competent, may not participate in the Offering.


The net proceeds of the Offering will be used to improve the liquidity and equity position of the Company as well as secure working capital for a period of expected low production. Investors are reminded that shares are risky investments that are based on expectations, not promises. Potential investors should read the terms of the Offering and the information in the Icelandair Group‘s Prospectus, dated 8 September 2020, before making an investment decision in order to fully understand the potential risks and rewards associated with the decision to invest in the securities.

Order Books

Base size ISK 20 billion ISK 17 billion purchase value ISK 3 billion purchase value
Right to increase size to ISK 23 billion In case of oversubscription the Issuer has the right to increase the share offering by up to ISK 3 billion purchase value. If fully utilized, the share offering would thereby amount to ISK 23 billion In case of oversubscription the Issuer has the right to increase the share offering by up to ISK 3 billion purchase value. If fully utilized, the share offering would thereby amount to ISK 23 billion
Minimum order size  ISK 20.000.000 (purchase value) ISK 100.000 (purchase value)
Maximum order size  No limit ISK 20.000.000

Offering price 1.0 ISK/per share 1.0 ISK/per share
Warrants Purchase of each new share will include a 25% warrant which can be excercised in steps over a two-year period following the Offering. The excercise price will be the Offering Price + 15% annual interest Purchase of each new share will include a 25% warrant which can be excercised in steps over a two-year period following the Offering. The excercise price will be the Offering Price + 15% annual interest

* Warrants are complex financial instrument and therefore the Co-managers require all investors to provide information about their knowledge and experience in the investment field relevant to the Warrants in order to enable to Co-managers to assess whether the Warrants are appropriate for the investor, c.f. Article 16 of the Securities Transaction Act. The assessment of appropriateness will be conducted via the investor questionnaire in the subscription system

Participation in the offering is binding. Confirmed subscriptions in Order Books A or B cannot be altered or deleted.except when certain conditions stated in the prospectus are met.

The Co-Managers and the Issuer reserve the right to demand confirmation of the investor’s ability to pay and/or collateral for payment from investors. If the investor does not agree to this demand from the Co-Managers before the close of the Subscription Period or before the end of any other deadline in relation to the Offering, the Co-Managers reserve the right to reject and invalidate the subscription of the investor, wholly or in part. The Co-Managers have sole discretion to decide whether confirmation of ability to pay and/or collateral is sufficient.
The Issuer will cancel the Offering if the minimum number of subscriptions for New Shares which is stated in the Prospectus are not received. The Issuer will in such an event publish an announcement. In the event that the Offering will be cancelled or annulled, and investors have paid following the payment instructions, the Issuer will settle and refund their overpayment.

The expected Offer period:

 • 16-17 September 2020

Final payment date:

 • 23 September 2020

Expected delivery of shares:

 • 9 October 2020

Expected fist day of trading with shares:

 • 12 October 2020

Expected fist day of trading with warrants:

 • 15 October 2020

Fyrirhugað Útboð Samantekt

Fyrirhugað útboð Icelandair Group - Samantekt á íslensku (PDF)

Prospectus - September 2020

The Icelandair Group prospectus published in September 2020 is available here in PDF.

Information Memorandum 2020

Information Memorandum Icelandair Group 2020.