Stock Exchange Releases

08.05.2019

Partial Redemption of Bonds with ISIN NO0010776982

Reference is made to Bonds with ISIN NO0010776982 (the "Bonds") issued by the Icelandair Group hf. (the “Issuer”). The current outstanding amount of the Bonds is USD 126,666,667. Notice is hereby given that the Issuer will redeem USD 50,666,667 of its outstanding Bonds on 27 May 2019. Subsequent to the redemption, 40% of the issued bond amount will remai ...

08.05.2019

Notification of the acquisition of major proportion of voting rights

Attached is a notification of the acquisition of major proportion of voting rights. Attachment 2019.05.07 - Major Shareholder Announcement - PAR Inve ...

06.05.2019

Presentation of Q1 2019 financial results

Attached is the presentation of Q1 2019 financial results. Attachment Q1 19 Presentation

06.05.2019

Traffic Data April 2019

Traffic Data April 2019 The total number of passengers on international flights was 318 thousand in April and increased by 19% . The capacity increase was 8% and the load factor was 83.7% compared to 77.2% in April last year. The market with passengers travelling to Iceland was Icelandair’s largest market in April, accounting for 40% of the total number of passengers.  The ...

03.05.2019

Eventful months behind us

Total revenues USD 248.6 million, down by 7% between yearsEBITDA negative by USD 14.7 million, improving by 19% between yearsExcluding the impact of IFRS 16, EBITDA was negative by USD 29.3 million13% increase in number of passengers to IcelandEquity ratio at end of March 23%, as ...

Show all
08.05.2019

Uppgreiðsla hluta skuldabréfs með ISIN NO0010776982

Vísað er til skuldabréfa með ISIN NO0010776982 útgefin af Icelandair Group. Útistandandi fjárhæð skuldabréfanna nemur 126.666.667 USD. Það tilkynnist hér að útgefandi mun greiða 50.666.667 USD af útistandandi fjárhæð bréfanna þann 27. maí 2019. Eftir uppgreiðslunna mun 40% af upphaflegri fjárhæð bréfanna enn vera útistandandi, þ.e. 76.000.000 USD. ...

08.05.2019

Breyting á verulegum hluta atkvæðisréttar

Í viðhengi má sjá upplýsingar um breytingu á verulegum hluta atkvæðisréttar. Viðhengi 2019.05.07 - Major Shareholder Announcement - ...

06.05.2019

Kynning á uppgjöri fyrsta ársfjórðungs 2019

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri fyrsta ársfjórðungs 2019. . Viðhengi Q1 19 Presentation

06.05.2019

Flutningatölur apríl 2019

Í apríl var farþegafjöldi Icelandair 318 þúsund og jókst um 19%.  Framboð var aukið um 8%. Sætanýting var 83,7% samanborið við 77,2% í apríl í fyrra. Ferðamannamarkaðurinn til Íslands var stærsti markaður félagsins í mars með 40% af heildarfarþegafjölda.  Farþegum á þessum markaði fjölgaði um 39 þúsund á milli ára eða 44%.  Farþegum fjölgaði einnig mikið á heimamarkaðinum frá Íslandi eða um 24 ...

03.05.2019

Viðburðaríkir mánuðir að baki

Heildartekjur námu 248,6 milljónum USD og lækkuðu um 7% á milli ára.EBITDA var neikvæð um 14,7 milljón USD, batnar um 19% á milli ára.Án áhrifa IFRS16 er EBITDA neikvæð um 29,3 milljónir USD.13% fjölgun farþega til Íslands.Eiginfjárhlutfall í lok mars var 23% samanborið við 32% í ...

Show all