Stock Exchange Releases

21.03.2019

Icelandair Group starts discussions with WOW air

Following the announcement from WOW air on the end of negotiations with Indigo Partners, Icelandair Group’s Board of Directors has agreed to start discussions with WOW air regarding Icelandair Group’s involvement in its operations. The discussions will be based on the doctrine of competition law regarding the failing firm defence. The discussions will take place in cooperation with the Icelandi ...

12.03.2019

Icelandair Group suspends operation of three Boeing 737 MAX 8 aircraft

Icelandair Group has decided to temporarily suspend operations of its three Boeing 737 MAX 8 aircraft until further notice.The Company will follow any further developments closely, working with local, European, and American authorities regarding next steps. Based on the available information, Icelandair’s thorough safety processes and the training of its crew, the Company is confide ...

11.03.2019

Icelandair Group enters into a USD 80 million loan agreement

Icelandair Group has entered into a USD 80 million loan agreement with an Icelandic financial institution. Ten of the company’s Boeing 757 aircraft will be encumbered as a security for the repayment of the loan. The maturity date of the loan will be based on a 5-year term. The company expects that the loan amount will be used as a partial redemption of Icelandair Group’s issued bonds. F ...

08.03.2019
08.03.2019

Results of AGM

ICELANDAIR GROUP HF. – ANNUAL GENERAL MEETING 08 MARCH 2019 The AGM elected the following members to the Board of Directors of Icelandair Group: Guðmundur Hafsteinsson; id. no. 290875-3319Heiðrún Jónsdóttir; id.  no. 090769-4649   Ómar Benediktsson; id.no. 2 ...

Show all
21.03.2019

Icelandair Group hefur viðræður við WOW air

Í kjölfar tilkynningar frá WOW air um slit viðræðna við Indigo Partners, hefur stjórn Icelandair Group samþykkt að hefja viðræður við WOW air um aðkomu að rekstri félagsins. Ef af verður mun aðkoman byggja á sjónarmiði samkeppnisréttar um fyrirtæki á fallandi fæti. Viðræðurnar fara fram í samráði við stjórnvöld. Stefnt er að því að niðurstöður viðræðna liggi fyrir mánudaginn 25. mars 20 ...

12.03.2019

Icelandair Group tekur þrjár Boeing 737 MAX 8 vélar úr rekstri

Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma. Félagið er með þrjár slíkar vélar í rekstri.Félagið fylgist náið með þróun mála og vinnur áfram með flugmálayfirvöldum á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum varðandi næstu skref. Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir, þá öryggisferla sem félagið fylgir, sem og þjálfun áhafna þe ...

11.03.2019

Icelandair Group gengur frá lánasamningi að fjárhæð 80 milljónir bandaríkjadala

Icelandair Group hefur gengið frá samningi um lán að fjárhæð 80 milljónir bandaríkjadala við innlenda lánastofnun. Samhliða verða tíu Boeing 757 flugvélar í eigu félagsins settar að veði til tryggingar greiðslu lánsins. Lánstími er til fimm ára. Gert er ráð fyrir að lánsfjárhæðin verði nýtt sem hlutagreiðsla inn á útgefin skuldabréf félagsins. Frekari upplýsingar vei ...

08.03.2019
08.03.2019

Niðurstöður Aðalfundar

ICELANDAIR GROUP HF. – AÐALFUNDUR 8. MARS 2019Aðalfundur Icelandair Group kaus eftirtalda aðila í stjórn félagsins: Guðmundur Hafsteinsson; kt. 290875-3319Heiðrún Jónsdóttir; kt. 090769-4649   Ómar Benediktsson; kt. 221059- 4689Svafa Grönfeldt; kt. ...

Show all