Stock Exchange Releases

08.07.2018

Icelandair Group lowers EBITDA guidance for 2018

The current prospects for Icelandair Group’s operations in 2018 are less favourable than anticipated earlier by the Company. Based on current assumptions, the Company is projecting its EBITDA for 2018 in the range of USD 120-140 million. Although the Company’s interim financial statement has not been finalised, it is apparent that performance in the second quarter will fall shor ...

06.07.2018

Traffic Data June 2018

The number of passenger on international flights was 480 thousand in June and decreased by 2% compared to June last year. The capacity measured in available seat kilometres (ASK) increased by 2%.  The number of available seats (AS) decreased by 4%.  The difference is more capacity to N-America between years resulting in 6% higher average stage length in kilometres between years.   The load fact ...

18.06.2018

New Market Making Agreements

Icelandair Group hf. (the Company) has entered into agreements (the Agreements) with Íslandsbanki hf., Kvika banki hf. and Landsbankinn hf. (the Banks) whereas the Banks undertake to act as market makers for the Company’s shares in accordance with Article 116 of Act No. 108/2007 on Securities Transactions. The Agreements will take effect on July 2nd ...

06.06.2018

Traffic Data May 2018

The number of passenger on international flights was 367 thousand in May and increased by 10% compared to May last year. The capacity increased by 15% and the passenger load factor was 77.7% compared to 81.2% in May last year. The number of passengers on domestic and regional flights were around 27 thousand, decreasing by 7% compared to May last year. Flights to Belfast, Aberdeen and ...

18.05.2018

Icelandair Group initiates sale process for hotel operations and related properties

Icelandair Group has decided to initiate a process to sell Icelandair Hotels, together with the properties pertaining to these operations. Icelandair Group President and CEO Björgólfur Jóhannsson: “We introduced a new corporate structure at the beginning of the year, when we divided the Company’s operations into two segments: International flight operations and Investm ...

30.04.2018

A year of changes

Show all
08.07.2018

Lækkun afkomuspár Icelandair Group fyrir árið 2018

Núverandi horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2018 eru lakari en félagið hafði gert ráð fyrir. Miðað við fyrirliggjandi forsendur áætlar félagið að EBITDA ársins 2018 verði á bilinu 120-140 milljónir USD. Þrátt fyrir að uppgjöri sé ekki lokið er ljóst að afkoma annars ársfjórðungs verður lakari en áður hafði verið áætlað. Talsvert rask hefur átt sér stað í flugáætlun Icela ...

06.07.2018

Flutningatölur júní 2018

Fjöldi farþega Icelandair í júní nam 480 þúsund og fækkaði þeim um 2% miðað við júní á síðasta ári.  Framboðnir sætiskílómetrar (ASK) jukust um 2%, en framboðnum sætum fækkaði um 4% á milli ára.  Skýrist munurinn af því að með auknu framboði til N-Ameríku hefur meðalfluglengd í km aukist milli ára, eða sem nemur 6%.  Sætanýting var 84,4% samanborið við við 85,7% í júní á síðasta ári. Fjöldi far ...

18.06.2018

Nýir samningar við viðskiptavaka

Icelandair Group hf. hefur gert nýja samninga um viðskiptavakt með hlutabréf félagsins í samræmi við 116. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti við Íslandsbanka hf., Kviku banka hf. og Landsbankann hf. Samningarnir taka gildi frá og með 2. júlí nk. þannig að síðasti dagur viðskiptavaktar samkvæmt núverandi samningum verður því 29. júní nk. Meginatriði samninganna eru eftirtalin: ...

06.06.2018

Flutningatölur maí 2018

Fjöldi farþega Icelandair í maí nam 367 þúsund og fjölgaði þeim um 10% miðað við maí á síðasta ári.  Framboð jókst um 15%. Sætanýting var 77,7% samanborið við 81,2% í maí í fyrra. Farþegar Air Iceland Connect voru um 27 þúsund og fækkaði um 7% á milli ára. Um miðjan maí hætti félagið flugi til Belfast og Aberdeen og einnig á milli Keflavíkur og Akureyrar og ský ...

18.05.2018

Icelandair Group hefur söluferli á hótelrekstri og tengdum eignum

Icelandair Group hefur ákveðið að hefja söluferli á Icelandair Hotels og fasteignum sem tilheyra hótelrekstri. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group: „Við kynntum nýtt skipulag í upphafi ársins þar sem við skiptum starfsemi félagsins í tvennt; annars vegar alþjóðaflugstarfsemi og hins vegar fjárfestingar í flugstarfsemi og ferðaþjónustu. Við stígum nú næs ...

30.04.2018

Ár breytinga

Show all