Stock Exchange Releases 2007

14.12.2007

Björgólfur Jóhannsson ráðinn forstjóri Icelandair Group

Stjórn Icelandair Group hefur ráðið Björgólf Jóhannsson sem forstjóra félagsins frá og með 15. janúar 2008. Jafnframt hefur félagið og Jón Karl Ólafsson komist að samkomulagi um að Jón Karl láti af störfum sem forstjóri þess frá sama tíma. Gunnlaugur M. Sigmundsson, formaður stjórnar Icelandair Group: "Eins og fram hefur komið var ákveðið í haust að gera skipulagsbreytin ...

10.12.2007

Icelandair breytir áherslum í flugi vestur um haf á næsta ári

Reykjavík 10. desember 2007 Toronto nýr áfangastaður Flugi hætt til Baltimore Aukið framboð til London Allt að 5 flug daglega til Kaupmannahafnar Morgunflug til Bandaríkjanna Icelandair mun breyta áherslum í flugi sínu vestur um haf á næsta ári. Reglulegt áætlunarflug hefst til Toronto í maí, en flugi verður hætt til Baltimore í vetur. Morgunflugi til Boston og New York, sem tekið var upp ...

15.11.2007

Kynning á uppgjöri 3 ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2007

Glærur úr kynningu á uppgjöri 3. ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2007

13.11.2007

Afkoma á þriðja ársfjórðungi 2007

• Hagnaður Icelandair Group eftir skatta á þriðja ársfjórðungi 2007 var 2.1 milljarðar króna samanborið við 2.5 milljarða króna hagnað á sama tíma í fyrra. • Heildartekjur á þriðja ársfjórðungi 2007 voru 20.0 milljarðar króna en voru 19.5 milljarðar á sama tíma í fyrra og aukast um 3% á milli ára. • EBITDAR á þriðja ársfjórðungi 2007 var 5.3 milljarðar króna miðað við 5.5 milljarða króna á ...

12.11.2007

- Kynningarfundur fyrir markaðsaðila 14. nóvember nk.

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung og fyrstu 9 mánuði 2007 eftir lokun markaða þriðjudaginn 13. nóvember nk. Kynningarfundur Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn miðvikudaginn 14. nóvember á Hilton Reykjavik Nordica (Þingsal H). Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum. Kynningin h ...

12.11.2007

Samkeppnisyfirvöld í Tékklandi samþykkja kaup Icelandair Group á Travel Service

Samkeppnisyfirvöld í Tékklandi hafa samþykkt án fyrirvara kaup Icelandair Group á tékkneska flugfélaginu Travel Service og tók ákvörðunin gildi þann 5. nóvember, 2007

26.10.2007

- Travel Service kemur inn í rekstur Icelandair Group á fjórða ársfjórðungi 2007

Rekstur tékkneska flugfélagsins Travel Service verður hluti af rekstri Icelandair Group frá og með 4. ársfjórðungi, en ekki 3. ársfjórðungi eins og gert var ráð fyrir og fram kom í tilkynningu um kaupin. Frágangur á endanlegum kaupsamningi tók lengri tíma en ætlað var, en seinkunin hefur engin áhrif á samninginn sjálfan. Þetta hefur í för með sér, að áhrif á rekstur Icelandair Group vegna yf ...

26.09.2007

- Dagsetning viðskipta 26.9.2007

Nafn: Icelandair Group Dagsetning viðskipta: 26.9.2007 Kaup eða sala: Kaup Tegund fjármálagernings: Hlutabréf Fjöldi hluta: 4.150.000 Gengi/Verð pr. hlut: 25,9 Fjöldi hluta eftir viðskipti: 19.200.000

18.09.2007

- Icelandair Group kaupir stærsta einkarekna flugfélag Tékklands

Icelandair Group hefur undirritað sammning um kaup á tékkneska flugfélaginu Travel Service, stærsta einkarekna flugfélagi í Tékklandi. Travel Service rekur leiguflugsstarfsemi einkum frá Prag og Búdapest og á einnig og rekur lágjaldaflugfélagið Smart Wings. Heildarvelta Travel Service á árinu 2006 var um 18 milljarðar króna (190 milljónir evra). Félagið rekur alls 12 Boeing 737-800 og 737-50 ...

13.09.2007

12. september 2007- Leiðrétting - Frétt send út 2007-09-13 11:14:06 CET

Leiðrétting: Í áður sendum samþykktum félagsins var röng dagsetning aftast og nafn stjórnarformanns/forstjóra. Sjá viðhengi.

13.09.2007

12. september 2007

Sjá meðfylgjandi viðhengi.

13.09.2007

12. september 2007

→ Show more