Stock Exchange Releases 2008

19.12.2008

Framkvæmdastjóri SmartLynx

Eugene O´Reilly hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SmartLynx, dótturfélags Icelandair Group í Lettlandi. Hann tekur við starfinu af Garðari Forberg, sem fer í leyfi að eigin ósk og mun að því loknu hverfa aftur til starfa fyrir Icelandair Group. SmartLynx er leiguflugfélag með starfsemi víða um heim, en höfuðstöðvar í Riga í Lettlandi. Eugene O´Reilly hefur starfað undanfarin tvö ár se ...

19.12.2008

Dagsetning viðskipta 26 nóvember 2008

Auðkenni útgefanda/Trade ticker: ICEAIR Nafn útgefanda/Issuer: Icelandair Group hf Dagsetning tilkynningar/Date of announcement 19. desember 2008 Nafn fjárhagslega tengds aðila sem á viðskipti/Name of related party trading the shares: Urður ehf. Nafn fruminnherja/Name primary insider: Ómar Benediktsson Tengsl fruminnherja við útgefanda/Insider's relation with the issuer: Varaformaður s ...

19.12.2008

Flöggun

Sparisjóðabanki Íslands hefur í dag 19. desember 2008 tilkynnt að bankinn eigi 93.572.562 hluti í Icelandair Group hf.,eða sem nemur 9,36% af heildarhlutafé Icelandair Group hf. Fyrir viðskiptin átti bankinn 38.017.006 hluti í Icelandair Group. Hlutanna var aflað á grundvelli veðkalls á hendur fyrrverandi eigenda bréfanna. Meðfylgjandi er eyðublað varðandi flöggunina.

05.12.2008

Hlutafjárkaupasamkomulag varðandi Travel Service

Icelandair Group hefur undirritað samkomulag um hlutafjárviðskipti við meðeigendur sína að flugfélaginu Travel Service í Tékklandi, sem felst í því að eignarhlutur Icelandair Group í Travel Service minnkar úr 80% í 66% af hlutafé félagsins. Unimex Group og Roman Vik/GTO sem fyrir áttu 20% eignarhlut munu með samkomulaginu kaupa 14% hlutafjár og auka sinn hlut í 34% samtals. "Með þessu samko ...

12.11.2008

- Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2008

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri Icelandair Group.

11.11.2008

- Afkoma Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi og fyrstu 9 mánuðum 2008

Afkoma Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2008 Heildarvelta félagsins var 41,5 milljarðar króna og jókst um 107% frá sama tíma í fyrra EBITDA var 6,2 milljarðar en 3,7 milljarðar króna á sama tíma í fyrra EBIT var 5,1 milljarður króna samanborið við 2,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra Hagnaður eftir skatta var 4,4 milljarðar króna en var 2,1 milljarður króna á sama tíma í fyrra ...

06.11.2008
06.11.2008

Icelandair Group -Kynningarfundur vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2008

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2008 eftir lokun markaða þriðjudaginn 11. nóvember nk. Opinn kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember á Hilton Reykjavik Nordica. Kynningin hefst kl. 8:30. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum. Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast ...

05.11.2008

Greinargerð um áhrif breytinga á fjármálamörkuðum á Icelandair Group

Vegna fyrirmæla frá Fjármálaeftirlitinu til allra útgefenda hlutabréfa á verðbréfamarkaði hér á landi um birtingu greinargerðar um stöðu félaganna vegna óvenjulegs ástands vill Icelandair Group taka fram eftirfarandi: Icelandair Group sendi þann 12. október 2008 svohljóðandi tilkynningu til Kauphallar Íslands um afkomu félagsins, rekstur og rekstrarhorfur: "Í ljósi óvenjulegra aðstæðna á ...

21.10.2008

Breytingar á birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs

Icelandair Group mun birta uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung eftir lokun markaða þriðjudaginn 11. nóvember nk.í stað 18.nóvember eins og áður hefur verið tilkynnt.

12.10.2008

Rekstrarniðurstöður 8 mánaða 2008

Í ljósi óvenjulegra aðstæðna á fjármálamörkuðum hefur stjórn Icelandair Group samþykkt að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu um óendurskoðað uppgjör og yfirlit um rekstur félagsins á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008: Afkoma Icelandair Group á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008 • Tekjur samstæðunnar eru 72 milljarðar króna, sem er 68% aukning frá sama tíma í fyrra • EBITDA er 6,3 milljarðar ...

→ Show more