Stock Exchange Releases 2009

09.12.2009

- Flutningatölur-Nóvember 2009

Meðfylgjandi eru flutningatölur Icelandair Group fyrir nóvember 2009. Frá og með nóvember 2009 er Travel Service ekki lengur í meirihlutaeigu Icelandair Group og er því eru tölur vegna þess ekki í mánaðarlegum flutningatölum. Sambærilegar tölur frá 2008 hafa verið uppfærðar samkvæmt því. Nánari upplýsingar veitir: Bogi Nils Bogason- Framkvæmdastjóri Fjármála Icelandair Group s: 665-8801 ...

01.12.2009

Kynning á uppgjöri 3ja ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2009

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri 3ja ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2009

30.11.2009

- Uppgjör þriðja ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða 2009

Afkoma Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2009 • Heildarvelta Icelandair Group var 53,6 milljarðar króna og jókst um 29% frá sama tíma í fyrra • EBITDA var 8,4 milljarðar króna en var 6,2 milljarðar króna á sama tíma í fyrra • EBIT var 6,9 milljarðar króna en var 5,1 milljarður króna á sama tíma í fyrra. Afskriftir voru 1,6 milljarðar króna sem er hækkun um 0,5 milljarða frá ...

27.11.2009

-Birting uppgjörs þriðja ársfjórðungs og fyrstu 9 mánaða 2009

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung og fyrstu 9 mánuði 2009, mánudaginn 30.nóvember. Opinn kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. desember á Hilton Reykjavik Nordica. Kynningin hefst kl. 16:30. Stjórnendur Icelandair Group munu kynna afkomu félagsins og svara spurningum. Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Ice ...

26.11.2009

- Icelandair Group selur 20% hlut í tékkneska flugfélaginu Travel Service.

Icelandair Group hf. gekk í gær frá sölu á um 20% hlut í tékkneska flugfélaginu Travel Service. Eftir viðskiptin á Icelandair Group um 30% hlut í Travel Service. Kaupandinn er Canaria Travel sem er eigu í sömu aðila og hafa verið meðeigendur Icelandair Group í Travel Service. Við söluna verður Travel Service hlutdeildarfélag Icelandair Group í stað þess að vera dótturfélag. Áhrif sölunnar ...

09.11.2009

- Flutningatölur-október 2009

Meðfylgjandi eru flutningatölur Icelandair Group í október 2009 Nánari upplýsingar veitir: Bogi Nils Bogason,Framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group: s:665-8801

04.11.2009

-Birtingu árshlutareiknings frestað. Samkvæmt drögum að árshlutareikningi er EBITDA 8,4 milljarðar króna í þriðja ársfjórðungi 2009 samanborið við 6,2 milljarða króna á sama tíma 2008.

Birtingu árshlutareiknings frestað. Samkvæmt drögum að árshlutareikningi er EBITDA 8,4 milljarðar í þriðja ársfjórðungi 2009 samanborið við 6,2 milljarða á sama tíma 2008. Birtingu árshlutareiknings 30.9.2009, sem kannaður er af endurskoðendum félagsins, hefur verið frestað fram í viku 49. Eins og fram hefur komið í upplýsingum frá félaginu er unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu þess ...

09.10.2009

Rekstur samstæðunnar gekk vel í ágúst - flutningstölur

Rekstur Icelandair Group samstæðunnar gekk vel í ágúst. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri var EBITDA 0,5 milljörðum hærri en í ágúst 2008 eða 3,1 milljarður króna. EBITDA spá Icelandair Group fyrir árið 2009 er óbreytt eða 6,5 milljarðar króna. Miðað við núverandi forsendur lítur rekstur samstæðunnar ágætlega út það sem eftir er ársins og er núverandi EBITDA spá mun hærri en upphaflegar áæt ...

28.09.2009

- Icelandair stækkar flugáætlun og stefnir að mikilli fjölgun ferðamanna á næsta ári

-Eykur flug um allt að 10% milli ára -Fjölgar erlendum ferðamönnum um 20-25 þúsund -Skapar yfir 400 störf í flugi og ferðaþjónustu um allt land Icelandair hefur ákveðið að auka áætlunarflug sitt á næsta ári um allt að 10% og gera stórátak í því að fjölga ferðamönnum til landsins. Icelandair flýgur til Íslands frá 26 borgum í Evrópu og Norður-Ameríku og mun á næsta sumri fjölga vikulegum ferð ...

09.09.2009

Flutningatölur í ágúst og rekstur í júlí

Rekstur Icelandair Group samstæðunnar gekk vel í júlí. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri var EBITDA 0,3 milljörðum hærri en í júlí 2008 eða 3,0 milljarðar króna. EBITDA íslenskra dótturfélaga samstæðunnar var 1,1 milljarði, eða 57%, hærri en í júli 2008 og munar þar mestu um mikinn bata í rekstri Icelandair. Rekstur Travel Service í Tékklandi gekk ágætlega í mánuðinum en gjaldfærsla vegna ol ...

17.08.2009

- Kynning á uppgjöri annars ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða 2009

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri Icelandair Group fyrir annan ársfjórðung og fyrstu sex mánuði 2009.

→ Show more