Stock Exchange Releases 2011

20.12.2011

Icelandair Group gengur frá kaupum á 2 Boeing 757 200 vélum

Icelandair Group hefur gengið frá kaupum á tveimur Boeing 757 200 vélum sem félagið hefur haft á langtímaleigu.  Ákveðið var að kaupa vélarnar af leigusala vegna hagstæðra kjara sem félaginu bauðst.  Meginhluti kaupverðsins var fjármagnaður með rúmlega 24 milljóna dollara láni til 6 ára.  Vélarnar hafa verið í notkun í millilandaflugi Icelandair og ...

06.12.2011

Flutningatölur nóvember 2011

Sætanýting Icelandair í nóvember var 77% og jókst um 2,8 prósentustig á milli ára Farþegar Icelandair voru 104 þúsund í nóvember og fjölgaði þeim um 10% frá nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára ...

08.11.2011

Flutningatölur október 2011

Farþegar Icelandair á fyrstu 10 mánuðum ársins 60 þúsund fleiri en allt árið í fyrra Farþegar Icelandair voru 146 þúsund í október og fjölgaði þeim um 13% frá október á síðasta ári.  Framboðsaukning á mi ...

07.11.2011

Dagsetning Viðskipta 7.nóvember 2011

Meðfylgjandi er flöggun frá Framtakssjóði Íslands

07.11.2011

Dagsetning viðskipta 7.nóvember 2011

Auðkenni útgefanda/Trade ticker: ICEAIR  Nafn útg ...

07.11.2011

Framtakssjóður Íslands býður 10% hlutafjár í Icelandair Group til sölu

Tilkynning frá Framtakssjóði Íslands Framtakssjóður Íslands hefur falið Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hf. að hafa umsjón með sölu á 10% hlutafjár í Icelandair Group. Hlutaféð er boðið til sölu til fagfjárfesta með áskriftarfyrirkomulagi. Lágmarksverð er kr. 5,42 á hlut sem er dags ...

03.11.2011

Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2011 - Icelandair Group

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2011.

02.11.2011

Áframhaldandi innri vöxtur

Þriðji ársfjórðungur 2011 Heildarvelta var 35,9 milljarðar króna og jókst um 15% frá sama tíma í fyrra. ...

25.10.2011

Birting uppgjörs 3. ársfjórðungs ársins 2011

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung 2011, miðvikudaginn 2. nóvember 2011. Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember 2011 á Icelandair Hotel Reykjavik Natura.  Kynningin hefst kl. 16:30. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group munu kynna afkomu félagsins ...

07.10.2011

Flutningatölur september 2011

Icelandair flutti 168 þúsund farþega í september. Það er mesti farþegafjöldi í septembermánuði í sögu félagsins og jafngildir 15% aukningu frá síðasta ári. Sætaframboð Icelandair var aukið um 23% á tímabilinu og sætanýting ...

04.10.2011

Icelandair Group semur við Deutsche Bank um fjármögnun

Icelandair Group hefur gengið frá lántöku hjá Deutsche Bank. Lánsfjárhæðin nemur 18 milljónum bandaríkjadala. Lánið er veitt til sjö ára og Deutsche Bank tekur veð í tveimur flugvélum fyrirtækisins. Lánið er nýtt til endurfjármögnunar á óhagstæðari lánum sem hafa verið greidd upp. ...

→ Show more