Stock Exchange Releases 2013

30.12.2013

Birtingadagatal Icelandair Group 2014

  Uppgjör 4. ársfjórðungs 2013 6. febrúar 2014 Aðalfundur 11. mars 2014 Uppgjör 1. ársfjórðungs 2014 ...

19.12.2013

Úrskurður Ríkisskattstjóra

Icelandair Group hf. barst í dag úrskurður Ríkisskattstjóra dags. 18. desember sl. Með honum er gjaldfærður fjármagnskostnaður gjaldárin 2008-2012 lækkaður með vísan til dóms Hæstaréttar í máli nr. 555/2012 frá 28. febrúar sl. (Toyota á Íslandi ehf. gegn íslenska ríkinu). Þetta þýðir að yfirfæranlegt tap I ...

05.12.2013

Flutningatölur nóvember 2013

Í nóvember flutti félagið um 144 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 10% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 73,8% samanborið við 75,8% á sama tíma í fyrra. Farþegum fjölgaði mest á N-Atlantshafsmarkaðinum eða um 20,9%. ...

06.11.2013

Flutningatölur október 2013

Í október flutti félagið um 185 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 8% fleiri en í október á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 12% og sætanýting var 78,1% samanborið við 80,6% á sama tíma í fyrra. Farþegum fjölgaði mest á N-Atlantshafsmarkaðinum eða um 17,8%. ...

31.10.2013

Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2013 - Icelandair Group

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2013.

30.10.2013

Góður rekstur á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður eftir skatta nam 65,3 milljónum USD samanborið við 51,4 milljónir USD árið áður. EBITDA nam 102,2 milljónum USD og jókst um 24,3 milljónir USD frá sama tímabili 2012. EBITDAR nam 114,3 milljónum USD samanborið við 92,7 milljónir USD árið áður. Heildartekjur jukust um 17% milli ára. Eiginfjárhlutfall 40% í lok september 2013. ...

23.10.2013

Birting uppgjörs 3. ársfjórðungs 2013

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2013, miðvikudaginn 30. október 2013. Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 31. október 2013 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Kynningin hefst kl. 16:30 í sal F+G. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Gr ...

07.10.2013

Flutningatölur september 2013

Í september flutti félagið yfir 215 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 9% fleiri en í september á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 78,1% samanborið við 81,1% á sama tíma í fyrra. Farþegum fjölgaði mest á N-Atlantshafsmarkaðinum eða um 15,4% og voru þeir 51% af h ...

05.09.2013

Flutningatölur ágúst 2013

Í ágúst flutti félagið yfir 300 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 11% fleiri en í ágúst á síðasta ári.  Framboðsaukning á milli ára nam 11% og sætanýting var 85,6% samanborið við 84,9% á sama tíma í fyrra.  Farþegum fjölgaði mest á N-Atlantshafsmarkaðinum eða um 16,4% og voru þei ...

04.09.2013

Glærur af fundi með markaðsaðilum og fjárfestum

Meðfylgjandi eru glærur sem birtar verða á fundi með fjárfestum og markaðsaðilum á Hilton Reykjavik Nordica hóteli kl. 13 í dag.

03.09.2013

Icelandair Group tilkynnir umfangsmikinn vöxt á árinu 2014 í millilandaflugi

Áætluð fjölgun farþega um 350 þúsund milli ára Beint flug til 38 áfangastaða ...

→ Show more