Stock Exchange Releases 2015

28.12.2015

Fjárhagsdagatal Icelandair Group 2016

  Dagsetning Ár Viðburður 8 ...

07.12.2015

Flutningatölur nóvember 2015

Í nóvember flutti félagið tæplega 193 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 20% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 78,4% samanborið við 77,0% á sama tíma í fyrra og hefur aldrei verið hærri í nóvember. ...

06.11.2015

Flutningatölur október 2015

Í október flutti félagið 254 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 19% fleiri en í október á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 16% og sætanýting var 83,6% samanborið við 81,4% í sama mánuði í fyrra. Sætanýtingin hefur aldrei verið hærri, jafnframt hefur félagið aldrei flutt fleiri farþega í október áð ...

30.10.2015

Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2015

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2015.

29.10.2015

Góð afkoma á þriðja ársfjórðungi 2015

Hagnaður eftir skatta nam 103,1 milljón USD og jókst um 17,3 milljónir USD frá fyrra ári. EBITDA nam 150,9 milljónum USD samanborið við 123,9 milljónir USD 2014. ...

26.10.2015

EBITDA afkomuspá fyrir 2015 hækkuð í 210-215 milljónir USD

Samkvæmt drögum að árshlutareikningi fyrir þriðja ársfjórðung 2015 var afkoma félagsins betri á fjórðungnum en ráðgert var þegar félagið uppfærði síðast afkomuspá sína. Jafnframt hafa afkomuhorfur fyrir fjórða ársfjórðung styrkst og er uppfærð EBITDA spá félagsins 210-215 milljónir USD fyrir árið 2015.&nbs ...

23.10.2015

Dagsetning viðskipta 23. október 2015

Meðfylgjandi er flöggun frá Landsbréfum hf.

20.10.2015

Birting uppgjörs 3. ársfjórðungs 2015

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2015, fimmtudaginn 29. október 2015. Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn f ...

06.10.2015

Flutningatölur í september 2015

Félagið flutti tæplega 317 þúsund farþega í millilandaflugi í september og voru þeir 22% fleiri en í september á síðasta ári. Framboðsaukning  var 17% á milli ára og sætanýting nam 83,1% samanborið við 79,8% í september  2014.  Sætanýtingin hefur aldrei verið hærri í september. ...

08.09.2015

Áframhaldandi vöxtur í millilandaflugi árið 2016

Fjöldi farþega áætlaður um 3,5 milljónir Beint flug til 42 áfangastaða ...

07.09.2015

Flutningatölur ágúst 2015

Í ágúst flutti félagið um 413 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 17% fleiri en í ágúst á síðasta ári.  Sætanýtingin var 89,2% og jókst um 3,0 prósentustig milli ára og hefur aldrei verið hæ ...

→ Show more