Stock Exchange Releases 2016

22.12.2016

Icelandair Group gefur út lýsingu vegna skuldabréfa

Icelandair Group hefur gefið út meðfylgjandi lýsingu vegna skráningar skuldabréfa sem félagið gaf út og tilkynnt var um hinn 18 október sl. Bréfin verða tekin til viðskipta á Nasdaq Stockholm á eða í kringum 23. desember nk.    Frekari upplýsingar:  Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála  bogi@icelandairgroup.is  665 ...

16.12.2016

Icelandair Group kaupir Hljómalindarreit ehf.

Icelandair Group hf. hefur keypt Hljómalindarreit ehf. sem á fasteignirnar Hverfisgötu 26-34 og Smiðjustíg 4 í Reykjavík þar sem Icelandair Hótel starfrækja Canopy Reykjavík. Leigusamningur milli Icelandair Hótel og Hljómalindarreits ehf. er til ársins 2039. Eignir Icelandair Group munu hækka um 4,5 millja ...

06.12.2016

Flutningatölur nóvember 2016

Í nóvember flutti félagið 231 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 20% fleiri en á síðasta ári. Framboðsaukning nam 23% og sætanýting var 79,0% samanborið við 78,3% í sama mánuði í fyrra. Sætanýtingin hefur aldrei verið hærri í nóvember. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru tæplega 23 ...

01.12.2016

Dagsetning viðskipta 1.desember 2016

Meðfylgjandi er flöggun frá Birtu lifeyrissjóði.

01.12.2016

Dagsetning viðskipta 1.desember 2016

Meðfylgjandi er flöggun frá Birtu lifeyrissjóði.

21.11.2016

Fjárhagsdagatal Icelandair Group 2017

  Dagsetning Ár Viðburður ...

07.11.2016

Flutningatölur október 2016

Í október flutti félagið 321 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 26% fleiri en í október á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 32% og sætanýting var 82,0% samanborið við 83,6% í sama mánuði í fyrra. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru tæplega 27 þúsund í október og fjölgaði ...

28.10.2016

Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2016

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri annars ársfjórðungs 2016.

27.10.2016

Mjög góð afkoma á mikilvægasta ársfjórðungnum

EBITDA á 3. ársfjórðungi var 161,8 milljónir USD samanborið við 155,6 milljónir USD á sama ársfjórðungi á síðasta ári. 19% fjölgun farþega í millilandaflugi og góð sætanýting. Heildartekjur jukust um 13%.  Aukning tekna á föstu gengi var 17%. ...

17.10.2016

Icelandair Group gefur út skuldabréf að fjárhæð 150 milljónir USD

Icelandair Group seldi í dag óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 150 milljónir bandaríkjadollara til fjárfesta. Skuldabréfin eru til fimm ára og bera 3,5% vexti, ofan á þriggja mánaða LIBOR-vexti, án vaxtagólfs. Fjármagnið verður nýtt til fyrirframgreiðslna inn á nýjar flugvélar og í fjármögnun annarrar starf ...

11.10.2016

Breytt dagsetning á birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2016

Uppgjör Icelandair Group fyrir 3. ársfjórðung 2016 verður birt fimmtudaginn 27. október 2016 í stað föstudagsins 28. október eins og áður hafði verið tilkynnt um. Opinn kynningarf ...

→ Show more