Stock Exchange Releases 2017

22.12.2017
19.12.2017

Samið við Flugvirkjafélag Íslands (FVFÍ) – verkfalli frestað

Icelandair ehf. og Flugvirkjafélag Íslands (FVFÍ) skrifuðu rétt í þessu undir kjarasamning sem gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá FVFÍ og hefur verkfalli FVFÍ gagnvart Icelandair verið frestað á meðan atkvæðagreiðslan fer fram. ...

08.12.2017

Verkfallsfallsboðun flugvirkja Icelandair ehf.

Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands (FVFÍ) er starfa hjá Icelandair ehf. hafa boðað til verkfalls á eftirtöldum tímum: Ótímabundið frá kl. 06:00 þann 17. desember 2017. Viðræður á milli aðila standa enn yfir en náist ekki samkomulag milli Icelandair og FVFÍ fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir mun flugáætlun Icelandair raskast vegna aðgerðanna. Óvíst er hvaða áhrif ...

06.12.2017

Flutningatölur nóvember 2017

Í nóvember flutti Icelandair 249 þúsund farþega og voru þeir 8% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 11% og sætanýting var 78,1% samanborið við 79,1% í sama mánuði í fyrra. Farþegar Air Iceland Connect ...

15.11.2017

Skipulagsbreytingar hjá Icelandair Group

Stjórn Icelandair Group hefur ákveðið að gera breytingar á skipulagi samstæðunnar. Breytingarnar fela í sér að rekstur og starfsemi Icelandair Group og Icelandair verður samþætt með þeim hætti að einn forstjóri verður yfir báðum félögum auk þess sem fjármálasvið félaganna verða sameinuð. Forstjóri verður Björgólfur Jóhannsson og framkvæmdastjóri fjá ...

06.11.2017

Flutningatölur október 2017

Í október flutti Icelandair 321 þúsund farþega og var það nánast sami fjöldi og í október á síðasta ári. Fjöldi framboðinna sætiskílómetra var óbreyttur á milli ára. Sætanýting jókst frá fyrra ári og var 83,4% samanborið við 82,2%. Farþegar Air Iceland Connect voru 31 þúsund í október og fjölgaði um 10% á milli ára. Framboð félagsins va ...

27.10.2017

Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2017

Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2017.

27.10.2017

Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line

Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. Eins og fram kom í tilkynningu Icelandair Group þann 9. ágúst  sl. var samruninn gerður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakannana. Þeim er nú lokið ...

26.10.2017

CORRECTION: Hagnaður eftir skatta 101 milljón USD á þriðja ársfjórðungi

Leiðrétting var gerð í ensku útgáfunni við punkt nr. 3 að neðan.  Ekki var þörf á leiðréttingu í íslensku útgáfunni. Heildartekjur á þriðja ársfjórðungi jukust um 10% milli ára og námu 536,0 milljónum USD. Farþegatekjur voru hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. EBITDA nam 161,1 milljón USD og stóð í stað á milli ára. Sætanýting var gó ...

26.10.2017

Hagnaður eftir skatta 101 milljón USD á þriðja ársfjórðungi

Heildartekjur á þriðja ársfjórðungi jukust um 10% milli ára og námu 536,0 milljónum USD. Farþegatekjur voru hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. EBITDA nam 161,1 milljón USD og stóð í stað á milli ára. Sætanýting var góð í millilandaflugstarfseminni 86,2% og jókst um 0,6 prósentustig frá fyrra ári. Eiginfjárhlutfall var 43% í lok septe ...

23.10.2017

EBITDA spá fyrir 2017 hækkuð í 165-175 milljónir USD

Samkvæmt drögum að árshlutareikningi Icelandair Group fyrir þriðja ársfjórðung 2017 er EBITDA félagsins á fjórðungnum hærri en gert var ráð fyrir í afkomuspá ársins sem birt var 27. júlí sl. og hljóðaði upp á 150-160 milljónir USD. Jafnframt hafa afkomuhorfur fyrir fjórða ársfjórðung styrkst. Uppfærð ...

→ Show more