Stock Exchange Releases 2018

28.12.2018

Fjárhagsdagatal 2019

Dags.Ár ...

27.12.2018

Icelandair Group semur við BOC Aviation um fjármögnun á fyrirframgreiðslum flugvéla

Icelandair Group hefur gengið frá samningi við BOC Aviation um fjármögnun á fyrirframgreiðslum á Boeing 737 MAX flugvélum félagsins sem eru til afhendingar árin 2019 og 2020. Áætlaður afhendingardagur síðustu vélanna er í mars 2020. Samtals mun fjármögnunin nema um 200 milljónum USD á tímabilinu og sjóðsstaða félagsins hækkar um 160 milljónir USD í kjölfar samningsins. ...

21.12.2018

Icelandair Group hf. – Niðurstöður úr skriflegu ferli með skuldabréfaeigendum

Tilkynning þess varðar óveðtryggð skuldabréf með ISIN NO0010776982 að fjárhæð USD 190.000.000. Hinn 3. desember 2018 hóf Icelandair Group skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum í tengslum við tillögu að breyttum skilmálum skuldabréfsins, sbr. tilkynningu þess efnis. Þrátt fyrir að atkvæðagreiðslu skuldabréfaeigenda ljúki þann 4. janúar 2019 þá liggu ...

21.12.2018

Icelandair Group hf.: Boðað til fundar eigenda skuldabréfa í skuldabréfaflokknum ICEAIR 15 1

Vísað er til fyrri tilkynninga Icelandair Group um að skuldabréfaeigendur félagsins hafa tímabundið veitt undanþágu frá fjárhagslegum skilyrðum sem fram koma í iii. og iv. tölulið greinar útgáfulýsingar um fjárhagslega skilmála í óveðtryggðum skuldabréfum ISIN IS0000025427 að fjárhæð USD 23.660.000 í því skyni að aðilar myndu komast að sameiginlegri langtímalausn eigi síðar en 30. nóvember 2018 ...

10.12.2018

Fyrirkomulag fyrirhugaðs útboðs Icelandair Group hf.

Á hluthafafundi Icelandair Group hf. þann 30. nóvember 2018 var samþykkt tillaga um heimild stjórnar til að hækka hlutafé um allt að 625 milljónir króna að nafnverði. Stjórn Icelandair Group hefur ákveðið að nýta ekki heimild sína til þess að halda útboð í desember 2018 fyrir allt að 499 milljónir króna að nafnvirði, sbr. fyrri lið þeirrar tillögu sem samþykkt var á hluthafafundinum. Þess í sta ...

06.12.2018

Flutningatölur nóvember 2018

Fjöldi farþega Icelandair í nóvember nam 280 þúsund og fjölgaði þeim um 12% miðað við nóvember á síðasta ári.  Framboðnir sætiskílómetrar (ASK) jukust um 13%. Sætanýting var 79,8% og jókst um 1,8 prósentustig á milli ára. Farþegar Air Iceland Connect voru um 22 þúsund og fækkaði um 16% á milli ára. Um miðjan maí í ár hætti félagið flugi til Belfast og Aberdeen og einnig á milli Keflaví ...

04.12.2018

Bogi Nils Bogason ráðinn forstjóri Icelandair Group

Stjórn Icelandair Group hefur gengið frá ráðningu Boga Nils Bogasonar í starf forstjóra fyrirtækisins. Bogi Nils hefur verið starfandi forstjóri Icelandair Group frá því í lok ágúst síðastliðinn. Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair Group:„Þegar Björgólfur Jóhannsson lét af störfum hóf stjórn félagsins samstundis faglegt ferli við leit að eftirmanni hans. Capacent á ...

03.12.2018

Icelandair Group hefur skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum

Icelandair Group hefur skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum Vísað er til tilkynningar Icelandair Group frá 30. nóvember 2018 um skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum, Icelandair Group hefur í dag gefið fyrirmæli til Nordic Trustee & Agency AB, sem er umboðsaðili skuldabréfa með ISIN NO0010776982, um að hefja skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum. Í ...

30.11.2018

Icelandair Group hefur skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum

Vísað er til fyrri tilkynninga Icelandair Group um að skuldabréfaeigendur félagsins hafa tímabundið veitt undanþágu frá fjárhagslegum skilyrðum sem fram koma í greinum 12 (b) og 12 (c) í óveðtryggðum skuldabréfum ISIN NO0010776982 að fjárhæð 190 milljónir USD í því skyni að aðilar myndu komast að sameiginlegri langtímalausn eigi síðar en 30. nóvember 2018. ...

30.11.2018

Niðurstaða hluthafafundar 30. nóvember 2018

Meðfylgjandi eru niðurstöður hluthafafundar Icelandair Group 30. nóvember 2018 ásamt fundargerð. Viðhengi ...

30.11.2018

Kynning á hluthafafundi Icelandair Group 30. nóvember 2018

Í viðhengi er kynning sem farið var yfir á hluthafafundi Icelandair Group 30. nóvember 2018. Viðhengi ...

→ Show more